19.Febrúar.2006. London og Seattle

Jaeja gott folk
Eg er sem sagt nuna i London hja henni Tinnu minni og Michel hennar. Eg tok lest fra Preston til London Euston station a fostudagseftirmiddag og hitti svo Tinnu a Victoria station tvi hun var ad koma ur vinnunni. Vid forum svo heim til hennar og eg skiladi af mer ferdatoskunni og svo forum vid i baeinn ad hitta Michel, sem var enn i vinnunni. Sidan forum vid ut ad borda a indverskan veitingastad, tvi Tinnu langadi i indverskt og eg var buin ad kvarta yfir einni omurlegri reynslu sem eg og Eisi lentum i med indverskan mat. Tannig ad Tinna vildi endilega fara med mig a indverskan stad til ad syna mer framm a tad ad indverskur matur se godur og eg hafi bara pantad eitthvad sem mer fannst ekki gott i tetta eina skipti sem eg lenti eiginlega fyrir algera tilviljun a indverskum stad.
Tannig ad ja vid forum sem sagt og fengum okkur indverskt og eg let Tinnu bara panta fyrir mig. Og viti menn, ju maturinn var mjog godur EN samt ta held eg ad indverskur matur se ekki alveg mitt THING. To ad naest ef einhver vill draga mig a indverskan stad ta mun eg ekki neita ad fara

Eg verd nu samt ad segja ad seinast tegar ad eg var i London hja Tinnu og Michel ta kynnti Tinna mig fyrir alvoru Tahilenskum mat og eg verd ad segja ad eg alveg kollfell fyrir teirri eldamennsku. Svo baetti ekki ofan a, geggjada thailenska supan sem kaerastinn hennar Vestu eldadi a Valentinusardaginn. Tannig ad nuna er min komin med aedi fyrir Thailenskri kokoshnetu-mjolks supu og bara yfir hofud thailenskum mat
En svo i dag ta vaknadi eg um 10 i morgun og nokkrum minutum seinna var hun Tinna ad labba inn med full buin morgunmat handa okkur ollum. Gud eg verd ad segja ad hun Tinna er LISTA kokkur og hun er svo dugleg vid ad elda og bua til geggjadan morgunmat um helgar ad mig langar helst ad flytja inn med henni (sendi Michel bara til Preston i stadinn, hahahaha). Hmmm nei held ad hun Tinna yrdi ekki alveg satt vid tau skipti
En ja eftir hinn myndarlegasta morgunmat forum vid Tinna og roltum adeins um hverfi sem er rett hja Oxford street og hun syndi mer hvar nyja vinnan hennar og svo forum vid til Nottinghill, ad labba um markadinn tar. Tegar ad vid vorum buin ad labba alveg heilan slatta ta akvadum vid ad fara inn a Thailenskan stad sem Tinna vissi af og vid fengum okkur GODU SUPUNA, og verd eg ad segja ad eg vard ekki fyrir vonbrigdum. Eftir matinn roltum vid adeins meir um markadinn og tokum svo Tubuna heim . Tegar heim var komid for kokkurinn inn i eldhus ad elda og eg og Michel hogudum okkur eins og alvoru letidyr og lasum bok. Svo kom ein stelpa sem vinnur med Tinnu ( Tinna var nefnilega buin ad bjoda henni i mat), og vid bordudum alveg geggjad lambalaeri med gomsaetu medlaeti. Svo eftir matinn kiktum vid a einn skemmtistad i baenum og vorum svo komin heim uppur 1 i nott.
Nuna eru Tinna og Michel farin ad sofa og eg sit her ad reyna ad skrifa eitthvad af viti, en tad eina sem eg er ad hugsa um er ad hlamma mer i sofann og halda afram ad lesa Angels og Demons, efitr Dan Brown.
En ja vid erum ekki enn buin ad plana morgundaginn, en eg held ad vid aetlum bara ad rolta um London og skoda i budir og kikja a kaffihus. Svo upp ur hadegi a manudag flyg eg til Seattle. Tar mun eg hitta hana mommu mina og vid munum fara a radstefnu og ut ad borda og skoda Seattle og svoleidis. Svo kem eg aftur til Preston manudaginn 27 feb og ta hefst verkefna alvaran.
Eg mun hafa einhvern adgang ad netinu a radstefnunni, tannig ad eg mun skrifa nokkrar linur bara til ad lata vita ad eg se a lifi (ef eg skrifa hins vegar ekki, ekki hafa ahyggjur eg er orugglega a lifi bara kemst ekki a netid :haha .
Tannig ad ef eg skrifa ekki a morgun fra Tinnu ta munud tid bara lesa mig fra Seattle
Goda ferd EG, goda skemmtun Eg og tangad til naest

Leave a comment